Um Snjallveggi

Snjallveggir er umboðsaðili NEXNOVO á Íslandi.

Fyrirtækið leggur áherslu á stafræna LED skjátækni sem gerir alla vöru og þjónustu meira áberandi en áður hefur þekkst hér á landi. 

Einnig er í boði skýjalausnir til miðlunar á efni sem leyfir að keyra herferðir í mörgum útibúum/verslunum í einu.

Hvort sem þú ert lítið fyrirtæki í leit af nýrri leið til að koma vörunni þinni á framfæri eða aðili með mun stærri áætlanir.  Þá finnum við lausnir fyrir alla.

Þjónustan

Við mætum á staðinn og komum með tillögu hvaða leið henti fyrir rýmið

Uppsetning hefst fljótlega eftir að tilboði hefur verið tekið en mikil sérsmíði getur tafið um nokkrar vikur.

Við kennum á allan nauðsynlegan búnað svo viðskiptavinurinn geti sjálfur uppfært myndefnið sem birtist á snjallveggnum. 

Við getum uppfært myndefni sem keyrir í skýjalausnum fyrir viðskiptavini sé þess óskað. 

Bjóðum einnig uppá að klippa saman efnið (myndbönd, ljósmyndir) sé þörf á því.

Vörurnar

Allir snjallveggir eru með tveggja ára ábyrgð.

 
 
 

Um Nexnovo

NEXNOVO var fyrst fyrirtækja á markað með gegnsæa LED veggi og á yfir 30 einkaleyfi. 

Helstu vörur eru XT, XRW, NR og NS línurnar sem hefur verið komið upp á veitingastöðum, verslunarmiðstöðvum, flugstöðvum, söfnum, fjármálastofnunum, vörusýningum, hátíðum ofl. í yfir 50 löndum.

NEXNOVO hefur verið leiðandi í þessari tækni og viðskiptavinir eru m.a. Lamborghini, Land Rover, ZARA, BlueShore Financial, McDonald's, Primark og 7-11 o.fl.

NEXNOVO vinnur stöðugt að nýjungum, rannsóknum og hönnun sem nýtast viðskiptavinum.