Ný leið til að auglýsa vörur og þjónustu

 

Led veggir og auglýsingaskilti

Hvort sem þú þurfir sérhannaðan risa vegg eða færanlegan lítinn skjá á stærð við veggspjald þá eru möguleikarnir endalausir.  

Merkin

Gæðamerki sem hafa verið seld út um allan heim og hafa orð á sér að reynast vel.  


Gegnsæir Snjallveggir


20170209104647_6686.jpg

Gluggarými

Auðveldlega er hægt að koma snjallveggjum fyrir í gluggarýmum verslana.  Þar sem skjárinn er nánast gegnsær þá verður birtan inni óbreytt og útlit verslunarinnar fær að njóta sín.  Hefðbundinn skjár lokar fyrir alla birtu og er því slæmur kostur fyrir sýningarglugga.  

 

Uppsetning

Við komum og aðstoðum við uppsetningu. Einingarnar koma í stöðluðum stærðum og smella auðveldlega saman .  Samsetning er yfirleitt mjög fljótleg og það eru engin takmörk á heildarstærð veggjarins. 

Sýnileiki

Snjallveggir grípa auga allra sem ganga framhjá, jafnvel þótt það sé mikil sól og birta.  Veggirnir eru með hátt birtustig og sjást því vel allan sólarhringinn. Jafnvel mun betur en hefðbundinn led skjár og auglýsing sem hefur verið stillt út í glugga.

Vörur

XT2L/XT5L -  XT3M - XT3S

XT - Línan

Gegnsætt stafrænt veggspjald sem hentar vel í öllum gluggum.  Kemur í þremur mismunandi stærðum.  Einnig er hægt að hafa marga skjái samtengda sem vinna sem einn.

Sjá meira

NS.jpg

NS - Línan

Mjög stórar einingar sem einnig er hægt að nota sem glervegg.  Hefur t.d. verið komið upp í sýningargluggum og inn í verslunum til að gera skilrúm.

Sjá meira

 
XRW3 1000x500.-01.jpg

XRW - Línan

Samsettar einingar sem henta vel í stór rými eða glugga.  Hefur verið komið upp í t.d. verslunarmiðstöðvum, flugstöðvum, hótelum og sýningarsölum.

Sjá meira  

 

XRW10-960 x800mm.png

NR - Línan

Mjög fljótlegt að setja upp og færa á milli staða.  NR-línan hentar því vel til útleigu eða þar sem veggurinn er látinn standa í skamman tíma. 

Sjá meira