XT - línan

Gegnsætt stafrænt veggspjald

Er besta lausnin fyrir verslanir til að koma auglýsingum á framfæri án þess að loka á alla birtu.  Auðveldlega er hægt að uppfæra innihaldið og tengja saman marga skjái svo þeir vinni sem einn. Einnig er hægt að breyta auglýsingum miðlægt og uppfæra marga skjái í mismunandi verslunum samtímis.

XT línan kemur í staðin fyrir útprentuð veggspjöld

Auglýsingskilti sem sparar ykkur tíma, kostnað og ýtir undir meiri sölu.

 

kostir við að hafa gegnsætt stafrænt veggspjald

 • Þegar auglýsingin er tilbúin frá hönnuði þá er hægt að setja hana strax í loftið.
 • Fjarlægð verður ekki vandamál. Hægt er að uppfæra skjáinn í gegnum skýjalausn.
 • Starfsfólk þarf ekki að hugsa um skjáinn. T.d. kveikir og slekkur á sér sjálfkrafa.
 • Getur verið í gangi allan sólarhringinn.
 • Mjög hátt gegnsæi. Öll birta kemst inn og viðskiptavinir geta auðveldlega horft út.
 • Hver flötur getur sýnt mikið af auglýsingum.  Ljósmyndir, myndbönd osfrv.
 • Sést vel um hábjartan dag.  5500 – 6000 Nit(CD/m2).   
 • Hægt að lækka birtu sjálfvirkt þegar fer að dimma. Dagatal/tími eða með ljósnema.
 • Ný auglýsingaherferð á hverjum einasta degi verður ekki vandamál.
 • Skjárinn dregur til sín mikla athygli vegna birtunnar og áhugaverð tilboð fara ekki framhjá neinum.
 • Hægt er að birta auglýsingar ákveðna daga.  T.d. sérstök þriðjudagstilboð.
 

ókostir við að hafa útprentað veggspjald

 • Þegar auglýsing er tilbúin frá hönnuði, þá þarf að senda í prentun.
 • Senda útprentuð veggspjöld út á land með tilheyrandi töfum.
 • Stórar auglýsingar draga úr birtu sem annars kæmist inn í rýmið.
 • Útprentað veggspjald getur aðeins sýnt eina "skjámynd" í einu.
 • Þegar dimmir snemma, þá sést hefðbundin auglýsing í glugga nánast ekki neitt úr fjarlægð.
 • Prentaðar auglýsingar í glugga eru sjaldan uppfærðar þar sem umfangið er mikið.
 

IF Design Award 2017

XT - línan fékk nýlega verðlaun frá IF fyrir glæsilega hönnun. Hægt er að lesa meira um það hér.

 
gb_pro_xt_6d_tp_2.jpg

Samtengdir og vinna sem einn

Ekki er nauðsynlegt að skjáirnir séu þétt saman þótt þeir séu samtengdir.

 
 
kostir.jpg
 

Tækniupplýsingar

TypeXT3SXT3MXT2LXT5L
Pixel Pitch(mm)3.33 x 6.663.13 x 6.662.5 x 5.715 x 5.71
LED ModelSMD2020SMD2020SMD2020SMD2020
Brightness(nit)≥6000≥6000≥6000≥6000
Transpparency68%68%64%64%
Display Size ( WxH )640 x 852mm
25.2" x 33.5"
801 x 1067mm
31.5" x 42.0"
960 x 1280mm
37.8" x 50.4"
960 x 1280mm  
37.8" x 50.4"
Cabinet Dimension(WxHxL)657 x 1014 x 51mm  
25.9" x 39.9" x 2.0"
817 x 1227 x 51mm
32.2" x 48.3" x 2.0"
977 x 1440 x 51mm  
38.5" x 56.7" x 2.0"
977 x 1440 x 51mm  
38.5" x 56.7" x 2.0"
Module Resolution192 x 128256 x 160384 x 224192 x 224
Resolution(dot/m2)24576409608601643008
Max.Power(w/m2)600720970942
Avg.Power(w/m2)180210290270
Ingress ProtectionIP62IP62IP62IP62
Input PowerAC100V-AC240VAC100V-AC240VAC100V-AC240VAC100V-AC240V
Display Weight(kg/pcs)20304242
Package Weigh28(61.73IB/set)41 (90.39IB/set)54 (119.05IB/set)54 (119.05IB/set)
Package Size(WxHxL)1115 x 764 x 175mm  
43.9" x 30.1" x 6.9"
1380 x 875 x 175mm
54.3" x 34.5" x 6.9"
1600 x 1160 x170mm  
63.0" x 45.7" x 7.0"
1600 x 1160 x 170mm  
63.0" x 45.7" x 7.0"
Package MethodCarton packagingCarton packagingCarton packagingCarton packaging
Working Temp(℃)-10~40-10~40-10~40-10~40